Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lræn fjöðrun
ENSKA
mechanical suspension
DANSKA
mekanisk ophængt
Svið
vélar
Dæmi
[is] Hámarks- og lágmarkshæð, þegar innstigslækkunin er ekki í gangi, og lágmarksdýpt þrepanna fyrir farþega í farþega- og neyðardyrum og inni í ökutækinu sjálfu skal vera eftirfarandi ... 430 mm ef um er að ræða ökutæki sem er einungis með vélrænni fjöðrun

[en] The maximum and minimum height, with the kneeling system not activated, and the minimum depth of steps for passengers at service and emergency doors and within the vehicle shall be as follows ... 430 mm in the case of a vehicle with solely mechanical suspension

Skilgreining
[en] mechanical system of springs and related parts intermediate between the wheels and frame of an automotive vehicle that support the frame on the wheels and absorb road shock caused by passage of the wheels over irregularities (IATE, mechanical engineering)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/85/EB frá 20. nóvember 2001 um sérákvæði fyrir ökutæki sem eru ætluð til farþegaflutninga og taka fleiri en átta manns í sæti auk ökumanns og um breytingu á tilskipunum 70/156/EBE og 97/27/EB

[en] Directive 2001/85/EC of the European Parliament and of the Council of 20 November 2001 relating to special provisions for vehicles used for the carriage of passengers comprising more than eight seats in addition to the driver''s seat, and amending Directives 70/156/EEC and 97/27/EC

Skjal nr.
32001L0085
Athugasemd
Þetta er hefðbundinn fjaðrabúnaður á ökutæki, til aðgreiningar frá loftfjöðrun.

Aðalorð
fjöðrun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira